Well þannig er málið hjá mér að ég er hræddur við trúða(hef samt stjórn á hræðslunni)
Líklega sjúkasta atvik sem ég hef lent í tengt þessu er þegar ég var í draugahúsinu í Liseberg í Gautaborg, þá fann ég svona andardrátt við eyrað á mér. Ég leit svona til hliðar og var þá ekki trúðafés alveg upp við andlitið á mér. Ég hef sennilega aldrei orðið jafn hræddur eða brugðið svo mikið.

eru þið hrædd við eitthvað sérstakt og gætuð þið deilt eitthvað af ykkar reynslu ^^?

Bætt við 28. ágúst 2006 - 00:25
þess má geta að þetta var ekki einhver mynd á veggnum heldur leikar(eða það vona ég :S)
Brostu framan i heiminn og hann lemur thig til baka i andlitid…