Heyrðu, mín málningarsaga.. Ég er sko ekki stolt af henni.. Byrjaði að setja á mig maskara og eyeliner í sjötta bekk, örsjaldan gloss.. Í sjöunda bekk málaði ég mig lítið, við og við maskara og eyeliner, aðalega þegar ég var að fara að gera eitthvað sniðugt. Í byrjun áttundabekkjar lét ég á mig meik, maskara og eyeliner daglega.. fór ekki útúr húsi án þess. Núna í níunda bekk sleppi ég oft meiki, set samt nánast daglega maskara og eyeliner.. verð svo sviplaus án þes.. ^^ Byrjaði að meika mig...