Já góðann og blessaðann daginn!

Þegar ég skrifa þetta finnst mér líklegt að þið, Sorparar, liggið í fletum ykkar og steindsofið. Sú áliktun er dregin með hliðsjónum af því að klukkan er 06:45 ;)
En hérna hjá mér er klukkan korter í átta. Og líka hjá Nesa13. Þessvegna erum bara við inná.
En ég ætlaði bara svona í tilefni af því að ég vaknaði á undan ykkur (Hannes, þú mátt svara líka ;P ) að spyrja ykkur: Hvernig sváfuði í nótt?

(Já, ég er svo hugulsöm)

Pasvati. OUT