Grindavík virðist vera með mjög lágt reputation í þessum leik. Mjög erfitt að fá leikmenn frá íslenskum liðum (þó svo að ég hafi unnið þrennuna á síðasta tímabili) og enn verra að fá erlenda leikmenn, eða þá sem spila úti. Óli Bjarna vildi ekki einu sinni koma, þrátt fyrir að vera uppalinn Grindvíkingur.