Ef þú ert að meina hversu margar seldar plötur þá því miður veit ég það ekki, en gæti mögulega komist að því. Þetta er samt örugglega slatti því BT búðirnar eru 9 talsins. Ég held líka að ég fari með rétt mál þegar ég segi að þessi listi eigi bara við BT, en ekki Skífuna líka, þori samt ekki alveg að fara með það.