Verð að benda þér á að maður segir “verða sér útum” en ekki “koma sér útum”. En annars, þá er meira en að segja það að komast yfir þessa leiki. Ég á 96/97 uppsettan á vélinni hjá mér og ég held að það virki að kópera hann beint á milli véla (amk gerði ég það á sínum tíma). Ef þú hefur áhuga á að eignast þann leik gæti ég mögulega sent þér skrárnar. Svo held ég líka að það sé smá smuga að félagi minn eigi 97/98 á orginal diski, skal tjekka á því.