Jebb, þetta stendur hvoru tveggja í greininni sem ég birti link á hérna fyrir ofan. En eins og ég segi, þó hann hafi e.t.v. haft fótbolta og fjöldasöng efst í huga þegar hann samdi lagið þá er aldrei að vita hvað blundaði í undirmeðvitundinni. Svo er bara líka gaman að sjá hvernig hver og einn túlkar textann fyrir sig.