Það að örvhentir séu fatlaðir er orðið mjög þreytt grín, og getur oft á tíðum farið í taugarnar á mér þó svo að ég láti það nú bara sem vind um eyru þjóta. Annars ætti fólk nú að tjekka á öllum þeim stórmennum sögunnar sem voru örvhent: http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_famous_left-handed_people