Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JBravo
JBravo Notandi frá fornöld 834 stig

Ég er að spá... (20 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hugsa þá sumir. “oh nó…” :-) Félagi minn (sem er í AQ development) er að skrifa Djöfull sniðugt system sem virkar svipað og Punkbuster í Halflife. Aðal fídusar: Client/Server system. Sumsjé, það þarf að setja það upp á bæði servernunum og clientunum. Það fylgist með að Q2 exe skrárnar séu réttu skrárnar (notar checksummur). Skrárnar sem það fylgist með eru: Kerfið sjálft, quake2.exe, möppin, texturarnir, skinin og modelin. Ef einhver er að nota eitthvað af fælum sem eru ekki eins og á...

Farsee (11 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Eitthvað hefur borið á að menn skipti yfir í software til að sjá lengra sökum þess að það er víst böggur í GL rendering í AQ. Það er allt gott og blessað. Það sem verra er að sumir hafa fundið alias sem þeir kalla farsee. Farsee gerir mönnum kleyft að sjá þvert yfir borðin í GL mode. Þetta hefur þó aukaverkanir. Hjá mér verður himininn bleikur sem mér fynnst óþægilegt. Við p1mparnir ræddum hvort þetta væri svindl eða böggfix og samróma niðurstaða okkar er að þetta sé ekki svindl. Eina sem...

Fer mannhelv. ekki að hætta þessu ? :) (60 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Var að hræra meira í AQ servernum. Ég uppfærði S4 og S5 úr JB 1.23 í JB 1.25. Það sem breyttist má sjá á changes síðunni á www.ra.is/AQ/servers/ Eina sem menn virkilega taka eftir er að það er kominn inn hjálmur. Ég er ekki að segja að hann sé kominn til að vera, það veltur á ykkur. Held að best sé að hafa vóte hér á huga eftir nokkra daga til að skera úr um hvort hjálmurinn skuli vera eða fara. Eins og alltaf þigg ég (með þökkum) uppbyggilega gagnrýni :-) Við non-uppbyggilegri gagnrýni segi...

JB heldur ótrauður áfram. (33 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 3 mánuðum
JB 1.22 er komin á S4. Nýtt í henni er að $$ skin böggurinn er fixed. Það var hægt að biðja um skin sem hét $$ og krassa þannig servernum. Komin ný skipun sem heitir tkok (Team Kill OK). Tkok fyrirgefur teamkill. Ef þú ert teamkilled og langar að fyrirgefa viðkomandi er nóg að skrifa tkok í consól og þá lækkar tmkill counterinn hjá viðkomandi og einnig líkurnar á banni og kikki fyrir teamkill. Kill skipuninni hefur verið breytt. Ef sá sem gerir kill er særður, blæðandi og að drepast fær sá...

Location. (7 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hef sett í gang location stuffið í serverunum okkar. Verst er samt að ég hef svo fáa location (.adf) fæla fyrir möppin sem við erum að spila. Þeir sem ég hef eru: armyterr.adf, city.adf, rhcity1.adf og urban.adf. Auglýsi hérmeð eftir einhverjum sem annaðhvort veit hvernig á að búa til svona fæla eða einhverjum sem veit um fleiri. Ykkur til fróðleiks um minna þekktar location breytur: %E = Nikk andstæðings %F = Vopn andstæðings %G = Staðsetning andstæðings %S = Staðsetning andstæðinga Þessar...

QNI Weapons training serverinn. (18 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég hef sett upp á quake.ra.is:27913 QNI weaponstraining server. Hann er pretty standard server nema að öll vopn gera 1 í skaða, kick vopnanna er aukið til mikilla muna og legdamage og falling damage hef ég gert útlægt. PS: Ef einhver ekki líkar hvað ég er búinn að gera við þennan server, skal viðkomandi hafa í huga að þetta er ekki simnet server heldur ra.is server og sá hinn sami getur F…að sér ;) PPS: þetta er fyrst og fremst QNI æfingatæki, því er það á ra.is. Ef mönnum líst vel á þetta...

Nýtt í AQ þjónunum (34 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það eru komnir inn nokkrir nýjir fídusar í AQ2 þjónana okkar, sem er hið albesta mál. Einungis einn af þessum fídusum er eitthvað sem hægt er að rífast um og ég býst alveg eins við því að sumir munu “eipa” eða verða “postal” yfir henni… :-) Excited ? :-) Eins og allir AQ spilarar kannast við (sumir þó betur en aðrir) lætur AQ þjónninn spilara sem standa kyrrir í 15 sek (campa í 15 sek) gefa frá sér hljóð. Nýja viðbótin er þannig að nú fá menn í staðinn 2 í damage. i.e. fyrir hverjar 15 sek...

Enn frekari breytingar á AQ þjónunum. (0 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Menn hafa kvartað undann því að teamkills eftir að round er búið teljist til tekna í Æstats. Ástæða þess er að Q2 loggar ekki fröggin eftir því hver gerir þau og hvort þau séu teamkills eða ekki, heldur bara þessar fragglínur sem þið sjáið í consólnum hjá ykkur. (blabla needs some Pepto Bismol from bleble's MP5/10…). Þar sem Æstats er lokað forrit og ekkert hægt að gera í því breytti ég bara servernum í staðinn. Núna koma tmkill fragglínur eftir að roundið er búið á íslensku (og nei, Æstats...

Breytingar á AQ þjónum (25 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Eftir að hafa endurheimt skjálfta4 og 5 úr helju (Skjálftamótinu) þá fór ég að reyna að setja þær upp aftur eins og þær voru áður en þær fóru í mótið. Mundi þá að flestir eru orðnir þreyttir á þessum möppum sem voru í rotation. Því settist ég niður og bjó til nýtt. Það er: urban, teamdepo, teamjungle, aggression, jungle1, armyterr, urban, lighthouse, teamjungle, beer og deepcanyon. Mapvalið er ekki alveg af handahófi. Í fyrsta lagi er það byggt á mínum (frábæra? :-) smekk og svo því sem þið...

AQ serverinn á S4|2000 (5 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Eins og sumir vita hef ég verið að hræra í innviðum (Sourcekóða) AQ serversins. Einhver stakk uppá því að ég skjalfesti þær breytingar sem ég hef gert á servernum fyrir mótið so here goes. Á skjálfta4(.simnet.is) og skjálfta5 höfum við verið að keyra útgáfu af AQ sem kallast “pgbund”. Meðal kosta pgbund eru til dæmis votemap, kick og fleiri skemmtilegir fídusar sem við erum orðin vön. Hinsvegar hafa p1mpz0rar notað original AQ moddinn á mótum því limchasecam (það að festa látna spilara við...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok