Eitthvað hefur borið á að menn skipti yfir í software til að sjá lengra sökum þess að það er víst böggur í GL rendering í AQ.
Það er allt gott og blessað.

Það sem verra er að sumir hafa fundið alias sem þeir kalla farsee.

Farsee gerir mönnum kleyft að sjá þvert yfir borðin í GL mode. Þetta hefur þó aukaverkanir. Hjá mér verður himininn bleikur sem mér fynnst óþægilegt.

Við p1mparnir ræddum hvort þetta væri svindl eða böggfix og samróma niðurstaða okkar er að þetta sé ekki svindl. Eina sem var að þessu er að bara sumir hafa þetta, aðrir ekki of voru því með forskot sem flestir hafa ekki.

Og án frekari tafa, svo allir sitji við sama borð:

//far see
gl_clear 1
alias sky_t “skyoff”
alias skyoff “alias sky_t skyon; sky stars 99999999999999999999”
alias skyon “alias sky_t skyoff; sky stars”
bind - sky_t

Ahhhh.. eins og að fá ný gleraugu, eh ? :)