Eftir að hafa meltað þetta smá þá er helling af þessu mjög asnalegt. Ef ég útskýri og kem með dæmi. Kannanir: * Svarmöguleikar skulu vera í takt við spurninguna. * Svarmöguleikar skulu vera a.m.k. 3. * Skýr spurning, skýrir svarmöguleikar og gott orðalag áskilið. * Setja skal upp svarmöguleika þannig að allir valmöguleikar séu fyrir hendi, eftir því sem við á. Þetta allt er gott mál… En ég sendi inn könnun sem svarmöguleikar voru “jákvætt, neikvætt og veit eigi”. Ég fékk hana ekki samþykkta...