Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

HuBeRt
HuBeRt Notandi frá fornöld 90 stig

Re: Töfrateningar!

í Borðaspil fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Eg er 31sek ad medaltali eins og er..

Re: Verum hreinskilin: tradition bardagaíþróttir eru drasl

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Svona korkatröll eru greinilega ansi gagnleg til að sjá hversu margir stunda eitthvað áhugamál. Greinilega fleiri hérna en maður hefði haldið miðað við virknina. BTW, hver myndi vinna í keilu, hafnaboltamaður eða golfari?

Re: BJJ í laugum

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hvað með ef maður hefur þegar aðgang að laugum? Þarf ég þá samt að borga sama þrátt fyrir að hafa aðgang að tækjasal og sundlaug og þessu?

Re: Góðu gæjarnir!!!

í Rómantík fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Málið er að þið verðið bara að vera með 6-pack eins og usher. Hættiði að væla, þetta er bara afsökun hjá ykkur afþví að þið getið ekki náð ykkur í tussur.

Re: Dojo Kun = Reglur Karate-iðkandans

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það eru fleiri ástæður fyrir því að æfa baradagaíþrótt/list heldur en til að verjast hörðum veruleika á eiturlyfjafylltum götum reykjavíkur. T.d. bara upp á gamanið, eða uppá sportið. Keppa á mótum, mæta á æfingar, kynnast fólki. Ef það væri búið að sigta út allt sem virkar ekki “á götunni” væri ekki mikið eftir af flestum baradagalistum. T.d. held ég ekki að Taekwondo menn æfi einhver súper-flókin spörk ef einhver skyldi koma á hann með brotna flösku á einhverjum skemmtistað.

Re: Carlsberg og Tuborg

í Djammið fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Það er enginn sem segir að þú þurfir að fá þér einhvern bjór ef þú ferð út að skemmta þér. Mín reynsla er sú að það þarf mun betri tónlist og stemningu yfirleitt ef það á að vera gaman edrú, fullur hefur maður hins vegar lægri standard á hvað er gaman og hvað ekki :) Svona my 2cents á áfengisvali: Newcastle Brown ale (bjór) er minn uppáhalds bjór, svo mæli ég með (tanqueray dry)gin í appelsínusafa.

Re: Hlaupabretti - Blessun eða verkfæri djöfulsins

í Frjálsar íþróttir fyrir 20 árum
Hvaða tíma maður nær á ákveðnu hlaupi á bretti vs götu fer rosalega mikið eftir hvernig maður þjálfar. Maður sem hefur alla tíð hlupið á bretti en ekki á götu mun ná mun lakari tíma á götunni en á bretti (kannast við af reynslu!). Að fara af götu yfir á hlaupabretti finnst mér ekki skila sér í jafn miklum mun hinsvegar. Götuhlaupin flytjast vel yfir á bretti.

Re: SC 2v2 LAN í gamezone (gamla K-Lan)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Fær maður ekkert meira info? T.d. skráningarfrest, hvort maður þurfi að koma með sína eigin tölvu/cd/cdkey og slíkt? Allar upplýsingar hjálpa. Hey og já, getur maður skráð sig sem “liðleysu”? Hverjir eru confirmed að ætla koma?

Re: (MISC) Niðurleið blizzard leikja áhugamálsins

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hann fær kredit í minni bók fyrir að skella (misc) utaná seinasta póstinn sinn hérna..meira en flestir gera. :)

Re: Vill einhver kenna mér á Warcraft III

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Tja..nenni því eilla ekki sko. Þegar þú færir músina yfir takkana hægra megin þá stendur hvaða lyklaborðslykil þú notar fyrir þá skipun.

Re: Warcraft TheFrozenThrone

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
K, hérna er Walkthroughið: 1. Ert með WC3-ROC installaðann. 2. Setur Frozen-throne diskinn í drifið 3. Smellir á “install Wc3:TFT” á autoplay menuinu 4. Skrifar CD-Keyinn þinn og fleiri upplýsingar sem beðið er um, ýtir svo á next. 5. Fylgir svo öllum upplýsingum sem koma upp, ef þú skilur ekki eitthvað, ýttu þá á annaðhvort next eða fyrst I agree og svo next. Þá ætti þetta að vera komið :)

Re: Clan SLoW yfir í WoW

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Það stendur að þeir sem hafi verið hard-core í ROC viti hverjir þið eruð, eruði ekkert í frozen throne?

Re: Tai tchi

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Er Tai-chi-ið sem er stundað hérna nokkuð að nálgast það að vera sú bardagalist sem það var og er sumstaðar ennþá? Án þess að ég viti nokkuð um alla Taichi skóla á landinu kom einusinni kona með prufutíma niðrí skóla. Ekki gæti hún varið sig, sparrað eða hvað annað sem maður gerir við bardagalist í það minnsta. Hún minntist samt eitthvað á að hún hefði séð hvernig þetta sé notað sem bardagalist…

Re: Ókeypis auglýsing í DV

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Núna um helgina var umfjöllun í DV um fíkniefnamálið þarsem tveir aðilar sem áður fyrr tengdust box-heiminum á íslandi (annar þeirra Salvar, sem hefur postað hérna) voru teknir í tollinum í heimatilbúnum íslenskum box-landsliðsbúningum. Með 400g af kókaíni upp í endaþarminum… Í þeirri umfjöllun var sagt að Salvar væri virkur á netspjöllum og var vitnað í grein hans um eina amsterdamferð og gefið upp urlið á áhugamálið. Ég var aðeins að gantast með það bara :D

Re: Hættulegri Æfingar

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Já, eins og ég sagði í greininni þá er það ekki vitað fyrir víst hvort það sé einhver “gullin tími” sem maður á að halda teygjur í. Sumir ná fullri teygju í 3x15sek teygjum, aðrir þurfa meiri tíma. Þá kemur upp dálítill galli á hópa settuppi (sem er bráðnauðsynlegt samt), hvort á þjálfarinn að notast við stuttan tíma sem ekki allir græða á, eða notast við lengri tíma sem gæti slasað suma? Fólkið sem nær hámarksteygju á stuttum tíma hlítur að öllum líkindum meiðsl á lengri tíma, þá er ég ekki...

Re: Hættulegri Æfingar

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Heyr heyr. Eða eins og sumir myndu segja: Word up :)

Re: Hættulegri Æfingar

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Mér tókst ekki að finna eitthvað sem andmælir þessu að ráði, og ég er búinn að leita vítt og breitt um netið í nokkra mánuði núna. Hef að vísu ekki þrætt bókasöfnin, en það myndi líklega ekki gera mikið gagn þar sem margt af þessu er bara búið að vera koma á sjónarsviðið á undanförnum árum, og fáar bækur um þetta efni á söfnum hérna. Það er að sjálfsögðu satt að menntum jafngildir því ekki að hafa sömu skoðun og aðrir sömu menntunar. Bara spurning um hvaðan fólk fékk sína vitneskju...

Re: Hættulegri Æfingar

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Já, vil líka bæta við að ég er alls ekki að segja að það sem þú ert að segja geti alls ekki virkað, það virkar jafnvel vel. En hversvegna ekki að reyna finna það sem virkar best… Margir sérfræðingar nú til dags eru að segja að meðaljón geti náð upp getu til að gera splitt og spíkat á 2-4 mánuðum með bestu aðferðum. Samt hafa margir æft í einhver ár og hafa ekki náð liðleikanum til að fara í splitt og spíkat. Kyrrar teygjur koma í veg fyrir meiðsli svo framarlega sem þær eru gerðar í...

Re: Hættulegri Æfingar

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég er ekki að meina að fólk nenni ekki að halda teygju í 1:30, heldur er það of mikið álag á vöðvann og gerir ekki meira gagn heldur en ein mínúta eða minna. Kraft teygjurnar sem þú talar um eru ekki styrktaræfing, heldur “trix” til að blekka líkamann í betri slökun. Allt um það á fyrr nefndri síðu. Að teygja rétt eða rangt, þú segir að allar tegjur sem teygi á séu réttar. Ég vil meina að til séu undantekningar frá þeirri reglu, t.d. að standa og teygja sig í tærnar. Það liðkar jú, en setur...

Re: Hættulegri Æfingar

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þú villt meina að til séu 2 tegundir af teygjum og að munurinn sé lengd og ákefð teygjanna. Ég vil meina að til séu 4 mismunandi tegundir, 3 góðar og ein slæm. Rétt, eftir æfingar er rétti tíminn til að teygja lengur, en flestum þykir 1:30 full langt. Ef þú átt í vandræðum með liðleika mæli ég með að þú lesir vel þessa síðu: http://galway.informatik.uni-kl.de/staff/weidm ann/p ages/stretch/stretching_toc.html Þar er allt sem þig langar og langar ekki að vita um teygjur. Æfingar sem gerðar...

Re: Hættulegri Æfingar

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Já, mig grunar að það sé dálítið algegnt hérna á klakanum, enda erum við alltaf eftirá með allt.

Re: Bikarmót TKÍ - fullorðnir 16. nóvember

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Já, þetta var fínasta mót. Leitt að geta ekki verið með núna, en ég kem pottþétt í janúar!! Vil óska sigurvegurunum sem koma hingað til hamingju með árangurinn. Eins vil ég commenta á þetta frábæra stiga og tölvukerfi sem var í gangi. Stigagjöfin var líka til mesta sóma í sparringinu, mikið betri en t.d. á íslandsmeistaramótinu. Vel að verki staðið.

Re: Íslandsmeistaramótið í kumite 2003

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Má ekki gera ráð fyrir að það sé ókeypis inn og áhorfendur velkomnir?

Re: sma hjalp

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Mæli með piercing attack og casters. Að gera þá gaurana sem gera piercing attack og skjóta loft með caster backup. Ne eru t.d. archers, orc t.d. headhunter, undead t.d. crypt fiend með web og human t.d. rifleman

Re: Battle.net notkun

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég skil ekki hvar allir sem spila ekki á bnet lenda í svona gaurum, núna spila ég á bnet og hef aldrei lent í einhverju rugli með gaura. Virðist sem bara þeir sem spila EKKI á bnet lendi í því.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok