Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: ofundsýki??:S

í Hundar fyrir 20 árum, 1 mánuði
Já alveg pottþétt. Líka kéttir.. fyrverandi kærastinn minn átti kött og hann (kötturinn) gjörsamlega hataði mig því ég var alltaf að stela kærastanum mínum frá honum.

Re: Besta lag allra tima ?

í Músík almennt fyrir 20 árum, 1 mánuði
Stairway to Heaven alveg pottþétt. Svo verð ég að segja Jeff Buckley - Hallelujah, ég veit það er ekki upprunalega eftir hann.. en þetta er svo suddalega fallegt, ég get hlustað á það endalaust, oft á dag og aldrei fengið leið á því.

Re: Draugar

í Dulspeki fyrir 20 árum, 1 mánuði
Jájá oft og mörgum sinnum á fullt af stöðum. Seinast í kvöld hjá vinkonu minni, það er alltaf einhver á stigapallinum hennar, sé hann alltaf bregða fyrir þar þegar ég er hjá henni.

Re: Hver var seinasti diskurinn sem þú keiptir þér ?

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Váá það er fáranlega langt síðan ég keypti disk seinast.. held það hafi verið síðasta sumar og það var Metallica - S&M .. En annars fékk ég Brain Police - Electric Fungus um jólin..

Re: Gelgjufyllsta Áhugamálið?

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
þú ert gelgja *sigh*

Re: Bestu heyrnatól sem ég hef nokkurntíman átt.

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
nenni ekki að hafa einhverja risa headfóna syngjandi á hausnum á mé

Re: Sorgarstund!

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þá voru þetta varla “útrekningar” þínir.

Re: Sorgarstund!

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Haha.. :)

Re: Nauðgun

í Ljóð fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég heyrði að þetta hefði gerst á Eldborg.

Re: Bush vill Intelligent Design inn í skóla

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Já eflaust hellingur, þótt allir séu ekki kristnir.

Re: Bush vill Intelligent Design inn í skóla

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það væri nú lítill missir fyrir þig hvort sem er. :)

Re: Bush vill Intelligent Design inn í skóla

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Sérðu virkilega ekkert athugavert við þetta? Að þessi maður getur notað vald sitt til þess að setja svona fáranleg lög er alveg út í hött, það er ekkert siðferði í því (þótt þetta sé reyndar bara smáræði miða við hvað þessi maður hefur gert þegar talað eru um “ekkert siðferði”). Bandaríkin eru eitt fjölmennasta ríki heims, og að þessi maður komist upp með að vera svona þröngsýnn og hrokafullur að troða trú sinni upp á alla aðra í landinu er ekkert annað en kúgun. Er svo ekki talað um að það...

Re: Hvada hljømsveitir hafid thid sed?

í Rokk fyrir 20 árum, 1 mánuði
Foo Fighters Muse Korn (2) Metallica The Prodigy Iron Maiden

Re: nevolution í Húsinu

í Metall fyrir 20 árum, 1 mánuði
Voru þetta 16 júní tónleikarni? ef svo er, þá voru það bara tær snilld. næst bestu nevolution tónleikar sem ég hef farið á.

Re: Nauðgun

í Ljóð fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þetta er flott.. En váá.. ég hef heyrt þessa sögu nokkrum sinnum, og hef heyrt að hún sé sönn.. það er svo dead sick.. en svona er þetta.

Re: Who are you ?

í Ljóð fyrir 20 árum, 1 mánuði
Mjög flott.

Re: Steven Seagal

í Ljóð fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hhahaha :P

Re: Bush vill Intelligent Design inn í skóla

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Well.. you really should try it.

Re: Bush vill Intelligent Design inn í skóla

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Já, greinilegt að sumir Íslendingar stíga ekki í vitið.. sad.. sad.. haha. :)

Re: Bush vill Intelligent Design inn í skóla

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ertu ekki að grínast? Váá hvað í alvöru er að þessum manni. *andvarp*

Re: Out Of Body Experience Aðferð.

í Dulspeki fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég tel mig hafa lent í einhverju svona svipuðu án þess að hafa reynt það þó. Þá var mig bara búið að vera að dreyma eitthvað venjulegt rugl.. svo finnst mér ég vakna, og mér fannst að ég opnaði augun og fann gjörsamlega fyrir öllu. Ég lá í rúminu mínu og var í herberginu mínu en það var samt allt öðruvísi inn í því. Svo sé ég svartann skugga fara um herbergið mitt, en ég kippti mér ekkert upp við það. Svo heyri ég einhvern koma inn um útidyrahurðina.. þá ætla ég að tjékka á hver væri kominn...

Re: Ein með öllu - tjaldsvæði?

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
I'll remember that next time :P

Re: Ein með öllu - tjaldsvæði?

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
heh, nei var alls ekkert að meina það venur, sagði einfaldlega “váá” útaf því að tjaldsvæðið var virkilega messy þegar þetta var.

Re: Ein með öllu - tjaldsvæði?

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Já váá ég var meira og minna bara á tjaldsvæðinu um seinustu versló og þá var ég 15

Re: Sleikur í draumi!

í Dulspeki fyrir 20 árum, 1 mánuði
Eru þetta ekki bara þínir draumórar :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok