Mjög góð grein. Ég var einmitt að velta fyrir mér afhverju Houston eru að standa sig. Alveg satt hjá þér, Ming á að skjóta miklu meira og hann þyrfti helst að improve-a varnarleik sinn, hann er stór leikmaður (Veit ekki um sterkur) og á að geta miklu meira. Mccrady er ekki að finna sig í Houston og ég skil það mjög vel ef þeir eru að spila hægan en örrugan körfubolta, ekki næstum því jafn skemmtilegt og að sjá hraðan körfubolta. Vonast til að sjá Houston leik núna bráðum á Sýn og dæma...