Já, það er ég aftur. Ég geri hérna að ég held þriðja korkinn vegna þess að ég tel mig ekki hafa fengið nógu mikla hjálp við að finna mér “drauma” mp3 spilarann. Vitiði um einhverja góða 512 mb-a spilara EKKI stærri.

Ég vill ekki fá mér Ipod, ég er að leita mér að spilara sem ég vill í jólagjöf eða spilara sem fer á jólalista hjá mér, Ipod er alltof dýrt.

Vitiði um einhverja góða 512 mb-a spilara?

Fyrirfram þakkir elsku hugarar. :)