Það passar nú ekki alveg við eðlisfræðina sem ég lærði í 10 bekk. Liturinn fer eftir bylgjulengdinni (tíðninni), lág tíðni er rautt og því hærra sem tíðnin er verður það fyrst rauðgult, gult, grænt, blátt og fjólublátt. Sem þýðir að litirnir sem við getum séð eru einskorðaðir við það. Kannski eru til fleiri litir til en við getum þá ekki greint þá með auganu okkar.