Já, mér finnst mikilvægt að allir læri kaflanna um félagslega stöðu og hlutverk, lög og skyldur barna (unglinga), uppeldi barna, hvað við erum ólík en samt lík og þess háttar. Bætt við 4. október 2006 - 00:47 En það þýðir samt ekki að ég ætla að taka samræmt próf úr því :) Aðallega að það er gert grein fyrir þessu og fólki er kennt þetta.