Kjánar, það er: Eitthvað og einhver, aldrei eitthver og einhvað. Og síðan minni ég á “vildirðu”, ekki vildiru án ð-sins, eins er með gætirðu, mundirðu o.s.fr. Takk fyrir mig.Ef þú mundir gera þetta, þá mundi ég gera hitt, ef þú bara mundir. Sérðu ekkert vitlaust við þetta?