Sömuleiðis hérna, ég googla flestöll orð sem ég skil ekki, enda er enskan mín meira og minna kominn frá tölvu, en sum orð finnur maður ekki í tölvum nema já, ritgerðum, sögum o.þ.h. En með photographic memory, þá er alveg frábært ef þú ert með þannig :)