Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Halo
Halo Notandi síðan fyrir 19 árum, 7 mánuðum Kvenmaður
372 stig

Re: Fegurðin kemur að innan,, eða hvað ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Jám, auðvitað er það hægt en hef ekki enn fundið neinar í 29-30 sem mér finnst flottar á undir 10.000 nema í Zöru.

Re: Hárlitir..

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
3 pottþétt

Re: Vantar álit.. r sum.

í Rómantík fyrir 16 árum
Mér heyrist nú á þessu að þú ert ekki búin að fyrirgefa honum sem er skiljanlegt þar sem hann er bara fífl. En mér finnst, sama þótt hann hafi breyst, þá gerði hann þetta þrisvar og særði þig alveg rosalega. Ef þú heldur áfram með þeim gaur muntu aldrei komast yfir þetta, þú verður að losa þig við hann finnst mér.

Re: Fegurðin kemur að innan,, eða hvað ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Er það það sem þú villt kalla það? Miðað við svörin þin held ég að enginn taki mark á þér. Fyrst* Trúðu mér tannlæknirinn var ekkert að svindla, ég hef þurft að vera með þær frekar lengi og samtals kostar allt sem tengist þessu 1-1.5 milljón. Gerðu sjálfum þér greiða og hættu að tjá þig.

Re: Fegurðin kemur að innan,, eða hvað ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Ég er með spangir og samtalst kostaði allt mitt 1-1.5 milljón. Kannski var mitt bara svona rosalegt. Ég efast ekki um að það sé hægt, en so far hef ég ekki fundið neinar fottar í 29-30 sem eru á undir 10.000 nema í Zöru. Auðvitað er hægt að nota brúnkukrem, var bara að benda á hitt.

Re: Fegurðin kemur að innan,, eða hvað ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Haha nei ég er ekki þroskaheft takk fyrir að spyrja. Ég er líka með spangir og samtals allt mitt dæmi kostaði 1-1.5 milljón, hvort þínar gerðu það eða ekki er mér alveg sama um. Fáfróð? Fyrirgefðu en geturu sagt mér nákvæmlega hvað var fáfrótt við þetta? Flest sem ég sagði er svoleiðis, þær voru bara að svara leiðum til að þurfa ekki að eyða öllum þessum pening. Það er ekkert að í mínu lífi, ég var bara að benda á kostnaðinn. Kannski þú ættir að róa þig smá.

Re: Fegurðin kemur að innan,, eða hvað ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 1 mánuði
Já svoleiðis, já veistu þetta er mjög satt hjá þér. og takk fyrir buxna-ábendinguna :)

Re: Fegurðin kemur að innan,, eða hvað ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 1 mánuði
Þar er ég sammála, gott hjá þér :)

Re: Fegurðin kemur að innan,, eða hvað ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 1 mánuði
Mér finnst það alltaf manni sjálfum að kenna að vera í lélegu formi og ætti þess vegna ekki að væla heldur gera eitthvað í því. En fyrir t.d. einstæðar mæður með fulla vinnu getur það verið erfitt að finna pössun og tíma. En ég skil hvað þú meinar.

Re: Fegurðin kemur að innan,, eða hvað ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég er með spangir og þarf að vera með þær í tvö og hálft ár, allt það dæmi kostaði 1.5 milljón. Svo borgar ríkið eitthvað smá af þessu. Jújú er alveg sammála miklu af þessu, vildi nú samt bara benda á hvað þetta getur verið dýrt. Ég er alveg sammála með húðlitinn, en þar sem hún nefndi sólbaðsstofur vildi ég nú svara því líka. Ég er í sömu stærð og þú og trúðu mér ég fer ekki í 17, en hef farið í Deres og mér finnst eins og allt sé á 10.000-20.000, kannski þarf ég bara að leita betur.

Re: leiðinlegasta lag í heimi

í Músík almennt fyrir 16 árum, 1 mánuði
Chinga ling eða hvað sem það heitir með Missy Elliot er líklega versta lag sem ég hef nokkur tímann heyrt. Svo fylgir Gallery - Mario Vazquez fast á eftir. Sum lög eru svo slæææææææææm

Re: Æ mig langaði að nöldra

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Þú verður að spurja vini þína hvort þau nenni að hitta þig, og ef þau segja nei þá geturu prófað að spurja einhvern annan, kannski einhvern sem var mjög góður vinur þinn eða einhvern sem þú þekkir alveg ágætlega? Gætuð orðið fínir vinir :)

Re: SOS, er búin að eyðileggja lífið mitt!!! Hjáálp ?

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ef henni líður mjög illa þá er hún ekki í skapinu til að vera rosa litrík og happy. Þannig hún endar í öllu svörtu, meira bara svona spegilmynd á hvernig henni líður, ef ég skil þetta rétt?

Re: Fegurðin kemur að innan,, eða hvað ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 1 mánuði
Eins og þú segjir með Outfitters Nation, þá er Sparkz ekki aaaalveg minn stíll :) En takk samt og gangi þér vel!

Re: Fegurðin kemur að innan,, eða hvað ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 1 mánuði
Jájá ég skil hvað þú meinar :) Ég er líka með teina og þessi styrkur er bara pínkuponsu hluti af peningunum. Mikið rosalega ert þú dugleg segji ég nú bara. Hvernig gastu verið í fullum dagskóla, tvem vinnum og tónlistarskóla spyr ég bara? Annars já, sumir bara nenna þessu ekki eða tíma ekki.

Re: Fegurðin kemur að innan,, eða hvað ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 1 mánuði
Finnst þér það? :O Þetta er allt ógeðslega dýrt, en finn t.d. eiginlega engar í 29. Farðu í Deres, þar hef ég oft séð minni buxur.

Re: Fegurðin kemur að innan,, eða hvað ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 1 mánuði
Svo gerir brosið alveg rosalega mikið, og tannréttingar eru fáránlega dýrar.

Re: Fegurðin kemur að innan,, eða hvað ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 1 mánuði
“Ljótt fólk” er ekkert alltaf með eitthvað svakalega fallegan lit, og vill þá lita það. Árskort í Nautilus kostar 32 þúsund, 28 fyrir námsmenn. Svo hafa bara ekki allir tímann í það. Já að kaupa svona svaka dýrt meik er bara heimska. Finnst þær einmitt ekkert það spes, fann reyndar einar en þær voru ekki bláar/svartar. Mér finnst gervineglur alls ekki þörf, en mikið af þessum súper fallegu stelpum/konum eru með rosa flottar neglur sem þær láta setja á sig fyrir fáránlega upphæð. Jújú ef fólk...

Re: Fegurðin kemur að innan,, eða hvað ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 1 mánuði
Fyrirgefðu en skítur þú peningum? Fannst ég bara þurfa að benda á hvað þessir hlutir eru alveg svakalega dýrir.. Hársnyrtistofur: Strípur/litun/lengingar 5000kr.-endalaust. Tannréttingar: Spangir 1.5 milljón Snyrtistofur: Plokkun&litun 3000kr. Ræktin: Kort í ræktina kostar eitthvað um 30.000 Sólbaðstofur: Sumir vilja kannski ekki hætta á krabbamein. Málingardót: Meik, sólarpúður og allt þetta dæmi getur kostað alveg sjúklega mikinn pening, vinkona mín keypti meik á 10.000 takk fyrir. Falleg...

Re: Fegurðin kemur að innan,, eða hvað ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 1 mánuði
Pirrandi týpur -_-

Re: Myndir sem þú átt að vera búinn að sjá.

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 1 mánuði
I know..i'm a disgrace :(

Re: litun&plokkun

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 1 mánuði
Snyrtistofan Jóna, Hamraborg 10-Kópavogi S: 554-4414 Mér fannst alveg rosalega gott að fara þangað, og Valgerður mjög næs :) http://www.snyrtistofa.is/Verdlisti.htm

Re: Something borrowed, Something used

í Músík almennt fyrir 16 árum, 1 mánuði
Gætiru verið að tala um Something old something new something borrowed something blue? Haha eina sem mér datt í hug þegar ég las þetta..

Re: Myndir sem þú átt að vera búinn að sjá.

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég hef séð 18 myndir á top 250 imdb listanum.. Enga Star Wars, enga Godfather og fl.

Re: Veikindi II

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
Scrubs er best þegar maður er veikur ^^
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok