því miður þá snýst menntun ekki um hvað þú nennir að leggja mikið á þig heldur einfaldlega að læra það sem er verið að kenna þér, hvort sem það þýðir að frumlesa 10. bekkjar efnið daginn fyrir samræmdu prófin eða læra allan daginn í viku. sjálfur get ég ekki sagt að ég hafi lagt mikið á mig í 10. bekk og samt fékk ég 8.5, 8.5, 9, 9 og 7. ég hef alltaf verið með um 9 eða yfir í ensku og tók samræmda prófið í ensku í 9. bekk og fékk 9 í því… svo kem ég í MK og lendi á símatsáfanga með engu...