nú er maður búinn að heyra hluti um næsta patch eins og að það eigi loksins að laga frost shock buggið og að hunters verði buffaðir, en mér hefur ekki ennþá tekist að finna patch notes fyrir það. þannig að ég spyr, er einhver sem er með link á patch notes fyrir næsta patch? langar svo að sjá það :o