Hvernig væri besta/óska partyuppsetning fyrir Battlegrounds-WG?

Hjá mér væri það svona:
2 Druid:
Druids eru einfaldlega bestir til að taka flaggið. No question. Annan druid sem backup ef druid no. 1 droppar því.
1 Hunter:
Mjög þægilegt að marka hvern á að drepa og mjög góðir í defense.
2 Priest:
Sem healerar fyrir druids eða þá sem defenda. Líka með sækik scream (afs. stafs.) sem er gott bæði í defense og attack.
1 Rogue:
Ekki alveg viss með með hlutverk Rogue. Þeir eru næst bestir í því að taka flaggið. Eru góðir í að ná þeim sem eru með flaggið.
2 Mages:
Ég er hlutdrægur þar sem ég er fire mage en það er gott að hafa allavega 1 frost mage í defense og allavega 1 firemage í viðbót sem firepower.
1 Paladin eða Warrior:
Mages verða að fela sig bak við eitthvað :)
1 Warlock:
Veit lítið um warlock en Fear hjá þeim er rosalega pirrandi. Bæði þegar maður er að reyna að attacka og defenda.

/drinks fire protection potion
/casts fire ward

Flame away