Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Trúleysingjar eða kristnileysingjar

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Heimurinn hefur ekkert upphaf né endi. Það er engin þörf fyrir skapara.

Re: Reykingar

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Frjámálaeftirlitið t.d., stofnanir sem eiga að fylgjast með því hvort bankarnir og fyrirtækin séu nokkuð að brjóta lög eða eitthvað þannig. Eins og væri eðlilegt að gera þegar bankarnir verða skyndilega þrefalt ríkari en landið eða eitthvað.

Re: Reykingar

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Já ok. Ég hef ekkert vit á þessu =$ né hvað skilgreinir frálsan markað. En ég veit þó að eftirlitið var ekki nóg, ef það var þá eitthvað, með bönkunum og fyrirtækjunum.

Re: Reykingar

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ekki? Frá mínu sjónarhorni virðist hann hafa verið einum of frjáls. Fólk komst upp með að gera hvað sem er. En hvernig finnst þér hann hafa ekki verið frjáls?

Re: Reykingar

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Að vísu. Eeen samt sem áður með frjálsum markaði eins og hefur verið á Íslandi, þarf mun betri eftirlitsstofnanir. Þegar allt er svona frjálst fer margt úr böndunum.

Re: Reykingar

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Hugtak sem Ísland hefði mátt kynna sér betur.

Re: Óþægilegir draumar.

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Haha, hey þarna kom það.

Re: Reykingar

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Gæti vel verið, en það voru bandaríkjamenn sem capitalizuðu það, held ég. Þannig að spánverjar voru kannski að selja tóbak, en markaðsettu það ekki fyrir börn og svona haha, eða ég vona ekki.

Re: Sofa !?

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Venjulegi heimurinn og draumheimurinn mergast og þú ert alltaf bara trippin balls.

Re: Reykingar

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Já þetta er bara ultimate varan til að selja. Það er enginn að fara að hugsa: “já ég fæ mér ekki sígó í dag… kannski eftir tvo daga.”. Þeir eru snillingar þessir purely evil bandaríkjamenn sem stjórna heiminum.

Re: Reykingar

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Af hverju ætti nokkur maður að byrja að reykja? Þetta fyrirbæri er óþolandi. Tóbak er viðbjóður. Ekki byrja að reykja. Fyrir utan gras.

Re: Óþægilegir draumar.

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Skiptir engu máli hvort það var kaldhæðni eða ekki. Þetta var samt sem áður rangt. Hvernig hefði ég átt að svara, kannski: “HAHAHAHAHA” ? eða: “þú sagðir eitthvað sem er ekki satt, það er kaldhæðni, það er fyndið. =)”. Mér fannst mitt “nope” vera gott bara.

Re: family guy ownar

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Family guy sökkar. Ógeðslega ógeðslega mikið. Þessir þættir fóru úr því að vera ágætir yfir í það að vera mesti saur sem til er. En samt eru þeir ekki jafn slæmir og nýju simpsons þættirnir. Það er bara hrein illska.

Re: Þeir sem eru á móti ESB viðræðum.

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Það eru vissir staðlar og reglur í esb sem henta íslandi ekkert svakalega vel. T.d. fyrir landbúnaðinn, ísland pumpar fjármagni í íslenskan landbúnað því við viljum gott íslenskt kjöt og góða íslenska mjólk. Í esb eru reglur um að það eigi ekki að vera tollar á einhverjum mat, eins og það er núna hérlendis, og þá gætu verslanir flutt inn erlent kjöt og erlendan mat bara yfirhöfuð á ódýrari verði en íslenski maturinn fæst á. Svo eru allir auðvitað hræddir um að fólk reyni að gera atlögu að...

Re: Óþægilegir draumar.

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Nope.

Re: Draugur?

í Dulspeki fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ég er ekki að segja að það eina sé til er það sem ég sé eða skil, langt frá því. Alheimurinn er fullur af fyrirbærum sem ég skil ekki baun. En aldrei hef ég þó séð vísbendingu um tilvists neins í líkingu við draug. Hvaða vætti hefur náttúran? =S Og af hverju hafa þeir bara verið til í hundruð ára?

Re: Hvaða trú er hin eina sanna?

í Dulspeki fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ég sé ekki samhengið milli þess sem ég var að segja og þess sem þú varst að segja?

Re: Ghost-Hunters?

í Dulspeki fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Og hefur þú útskrifast úr háskóla sem “ghost hunter” ? Eða ertu bara einhver random hálfviti með einhvern tækjabúnað sem gefur honum upplýsingar sem hann túlkar sem það sem honum sýnist? Eða ertu kannski svona self educated ghost hunter? Hefur séð ghost busters 1 og 2 og svona.

Re: Draugur?

í Dulspeki fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ef þú getur séð eitthvað sem er óraunverulegt. Sem á sér yfirleitt stað sem ímyndun eða geðveiki. Og þar með hefurðu útskýringuna fyrir því að fólk telur sig sjá drauga.

Re: Draugur?

í Dulspeki fyrir 14 árum, 10 mánuðum
En vissulega eru þeir til staðar? Og á hverju byggirðu þessa skoðun?

Re: Hvaða trú er hin eina sanna?

í Dulspeki fyrir 14 árum, 10 mánuðum
En spurningin væri: “hvaða stjórnarfar er rétt?” þar sem flest trúarbrögð sem ég hef heyrt um eru ekkert svakalega mikið að segja hvað þau halda heldur hvernig hlutirnir eru. Við höfum visst stjórnarfar sem okkur þykir vera best, ég held að það sé enginn svo vitlaus að telja að það sé fullkomið. Það er þannig með manngerða ófullkomna hluti. Hinsvegar halda trúarbrögð því fram að þau hafi heilagan sannleik og sá “sannleikur” er mismunandi eftir trúarbrögðum og þau halda því fram að guð...

Re: Hvaða trú er hin eina sanna?

í Dulspeki fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Af hverju þarftu að tengja sjálfan þig og upplifun þína við hugtakið “trú”? “Ef einstaklingur pirrar þig, þá ert þú að pirra þig, því þú ert sá sem vinnur með inputtið.” Ekki öll starfsemi heilans er meðvituð, en “þú” vinnur vissulega með það sem þér er gefið. En fólk hefur ekki gjörsamlega stjórn yfir öllu sem það finnur.

Re: Ragnarök eru byrjuð!

í Dulspeki fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Einmitt.

Re: Afhverju lærði maður þetta ekki í sögu?

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Já, ég skil þig.

Re: Afhverju lærði maður þetta ekki í sögu?

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Það væri afskaplega léleg kenning.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok