Þeir plöntuðu öðrum og stærri. Og ég veit ekki hversu vel þú ert að þér í líffræði á grunnskólastigi, en koltvíoxíð er gróðurhúsalofttegund og þar af leiðandi slæm. Tré geta ekki stanslaust tekið að sér koltvíoxíð, heldur þurfa þau súrefni á nóttinni, og koltvíoxíð er þyngra en súrefni og leggst því á jörðina. Það er heldur ekki eina efnið sem álverið púar frá sér.