Ég græt næstum við tilhugsunina um hvað fjölskyldan mín og vinirnir yrðu öll leið ef ég myndi deyja. Sérstaklega ef það myndi gerast núna meðan ég er ung… *7, 9, 13* Annars er það ekki það slæmt fyrir mig. Ég bara vil lifa. Það er svo margt sem ég á eftir að gera.