mér finnst bara óþarfi að bæta við þannig áhugamáli þegar það er ágætt að tala um tattú og þannig hér inn á Tíska og Útlit. Það er ekki svo mikið talað um það hér að það sé varla pláss fyrir það. En ef þetta áhugamál myndi samt bætast við væri það ekki fyrir mér. :)
flatur :'D Ég er soldið flöt eftir að píanó datt á mig um daginn… :/ Það var sárt. sorrí… ég er í asnalegu stuði. + ég er búin að vera hlæjandi eins og vitleysingur útaf engu.
ugh djöfull þoli ég ekki þessa auglýsingu >_< alltof óþægileg… mig langar ekki beint að heyra litla stelpu segja “ég vil ekki að neinn sé að strjúka og vera góður við pjölluna mína”
mér fannst þetta flottara síðast… :/ Samt mjög flott núna líka :) En það vantaði - “Silvía, it is too warm in here, let's take this thing off” - “Shit! það er ógisslega heitt. ómægod” já… ég er búin að horfa á þetta oft… :/ :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..