Mér finnst Eva ekkert sérstök, Ann myndast illa, Amanda er alls ekki andlitsfríð en Yaya finnst mér fallegust, hún er samt orðin soldil svona pain in the ass. Ég skil ekki af hverju þau ráku Ann ekki síðast. Mér finnst Norelle myndast vel, mikið betur en Ann og fyrirsæta má ekki myndast illa.