Þú ert að tala um Stairway to Heaven textann, rétt? Ef þú lest textann afturábak, þá sérðu engin skilaboð til djöfulsins, en í ensku eru hlutirnir oftast ekki skrifaðir nákvæmlega eins og þeir eru sagðir. Það skiptir öllu máli hvernig söngvarinn ber fram orðin, svo að þau þýði líka eitthvað afturábak. ég veit samt ekki alveg hvernig ég á að útskýra þetta betur…