Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fasisti
Fasisti Notandi frá fornöld Kvenmaður
668 stig
Áhugamál: Sci-Fi, Deiglan, Myndlist
Allt sagt með hálfri virðingu.

Re: life sucks

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
you suck…

Re: sígarettustubbar

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég hef rekist á alltof marga sígarettustubba í Nauthólsvík, og það er bara viðbjóður þegar maður þarf að liggja á þessu drasli. Og veistu? ég held líka að ef það væru fleiri ruslatunnur þá myndu reykjarar ekkert frekar henda sígarettustubbum í ruslið. Þetta er eitthvað ósjálfrátt hjá fólki að henda sígarettunum í götuna…

Re: sígarettustubbar

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég efast um að fólk hætti að reykja af því að það eru engar ruslafötur nálægt… það væri samt ágætt.

Re: Varðandi mongólita.

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
mongólítar eru líka fólk.

Re: Angelina Jolie og Brad Pitt.

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 3 mánuðum
mér finnst þetta hár aðeins of ljóst… Það var flottast þegar hann lék einhverntíma í Friends þætti. ^_^

Re: Málaðir karlmenn

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
^_^ vitrar erum við.

Re: Að scrolla

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
óóóó…. svoleiðis. Kindin Einar.

Re: Hvor megin ??

í Skátar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég er skáti, ég veit ýmislegt en ég er mjög sjaldan með skátabúninga framan í mér til að skoða. Reyndar er ég nýhætt í skátunum (var í vetur og vor og svo ekki meir) en eitt sinn skáti, ávallt skáti. i guess.

Re: Yfir Strikið..

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 3 mánuðum
þó að þetta sé sjúkdómur þá er þetta ekki einhver baktería sem hoppar á fólk og lætur það allt í einu fá anorexíu. Það eru þær sjálfar sem búa sjúkdóminn til með því að byrja að svelta sig eða æla viljandi.

Re: Yfir Strikið..

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 3 mánuðum
hvaða mynd var það?

Re: Yfir Strikið..

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 3 mánuðum
nei ekki alveg…

Re: Máling

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
vasshældur eyeloner? Það er ansi skemmtilegt að lesa það sem þú skrifar. Líka pirrandi, en svona er það bara. og ef maður ætlar að eiga sinn í hálft ár þá heldur maður að maður sé með eitthvað drasl því allir eru með þessa nýju og flottu…. ég held að öllum í kringum þig sé sama hvaða maskara þú notar… Svo er ekki eins og einhver sjái það á augnhárunum þínum. Slepptu því bara að kaupa maskara í hverri viku. Ég efast líka um að einhver geri það…

Re: Málaðir karlmenn

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
oftast

Re: Málaðir karlmenn

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
það er bara viðbjóður að sjá málaðan karlmann…

Re: Að versla...

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
farðu í Zara, Vero Moda og Topshop. Það sem er flott þarf ekki að kosta 15.000 kall.

Re: Anorexía

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
var skyr.is til fyrir 4 árum? rosalega líður tíminn….

Re: Anorexía

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég trúi ekki að þú hafir sent þetta inn sem grein….

Re: buxur

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Only buxurnar í Vero Moda eru mjög flottar og flestar á viðráðanlegu verði. Ég keypti einar mjög yndisfríðar nýlega á 3990 kr. en upphaflega kostuðu þær 8990. Það er ansi góður afsláttur finnst mér.

Re: tattoo

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
jæks….

Re: Hvor megin ??

í Skátar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
nei reyndar er ég ekki mikið að skoða skátabúninga. Ég skil ekki af hverju það er svo sjálfsagt að allir geri það. Ég hef heldur aldrei sett vörðu á ermina. (Það sem Pardox sagði)

Re: Yfir Strikið..

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 3 mánuðum
þetta er ógeðslegt. Ef þú værir svona, værirðu ógeðsleg. Fólk mun horfa á þig með viðbjóði og vorkunn. Andlega heilbrigðu fólki finnst þetta ekki flott. Mundu það.

Re: Hvor megin ??

í Skátar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
nei

Re: gat í geirvörtu?

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
jukk…

Re: hvað heitir lokalagið úr Silvju Nótt?

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
gott mál. :P ^_^

Re: hvað heitir lokalagið úr Silvju Nótt?

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
“smart” á ensku þýðir gáfaður eða klár, ekki flottur. Þetta orð hefur ekki sömu merkingu á íslensku og ensku. (ertu ekki 16 ára?)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok