Ég trúi ekki að þú sért að spyrja strákana hvort þú eigir að fá þér sílikonbrjóst eða ekki… Að láta setja sílikon í brjóstin á sér er ekki eitthvað sem maður gerir á hverjum degi og þetta er meiriháttar aðgerð og vesen, (kannski ekki meiriháttar, en ég svosem veit ekki mikið um það) svo þú verður að vilja þetta sjálf. Ekki láta annað fólk, og sérstaklega ekki fólk sem þú þekkir ekkert, hafa áhrif á það sem þú gerir við líkamann þinn.