Drekka súkkulaði, slappa af í baði, borga gamlar skuldir… og allt. En það sem ég myndi gera í alvöru væri að kaupa flotta fartölvu, alvöru professional ljósmyndavél sem gefur frá sér alvöru professional myndavélahljóð, flippa í fatakaupum, kaupa lítið sætt hús í bænum sem Johnny Depp býr í, kaupa annað lítið sætt hús í Bandaríkjunum, borga allar skuldir, gefa vinkonum flottustu jólagjöf ever, setja afganginn inn á banka og svo fara í feitar útlandaferðir af og til. ^_^