hinsvegar fynnst mér það gjörsamlega út í hött að stelpur sem að eru hvergi á launaskrá, eins og t.d. grunnskólastelpur, hafi fengið frí, þær hafa nákvæmlega sömu kjör og samnemendur þeirra af hinu kyninu. Eina ástæðan fyrir því að ég fékk frí er af því að frönskukennarinn tók sér frí… Ég var búin í skólanum klukkan 12 þennan dag. Sem var svalast.