Einu sinni var ég alveg ónæm fyrir hryllingsmyndum og ekkert hrædd við þær, en nú er ég alltaf að verða hræddari og hræddari við hryllingsmyndir. Ég fæ samt aldrei martraðir og ég get alltaf sofið, en ég verð oft frekar myrkfælin og taugaveikluð á kvöldin útaf þessu mikla magni af hryllingsmyndum sem ég hef séð síðustu ár. Svo ég ætla bara að forðast þær… (ertu Íslendingur í húð og hár?)