ú gaman. í mínu yndisfríða turkísbláa rúskinnsveski er debet kort, eitthvað lítið ómerkilegt spjald sem fylgdi með veskinu, frímiðar hjá Dominos og Bónusvideo frá KB banka sem eru löngu útrunnir (notaði bara bíómiðana), tveir danskir skiptimiðar, bókasafnskort, evrópskt sjúkratryggingarkort, kvittanir (Zara, ísbúð, meiri ísbúð, kaffitár, Iceland Duty Free og meiri ísbúð), 10 strætómiðar og fimmtíukall.