Vá ég var einmitt að rífast um þetta í dag. Það er hollara að vera grænmetisæta, það eru til alls konar fæða sem bætir upp öll vítamín og orku sem fólk fær úr kjöti. Mér finnst nú aðalega allir sem hafa svarað hérna og verið á móti grænmetisætum svarað mjög asnalega og afhverju þurfa allir að vera svona þröngsýnir? Það eru ekkert allar grænmetisætur eins, ekki eru allar kjötætur eins er það nokkuð? Nei. Þú nefnir þarna eitt dæmi um eina stelpu sem er greinilega bara löt og nennir ekki að...