Já einsog margir vita þá er ég með gjörsamlega gata dellu. Þannig að ég ákvað að segja ykkur frá því hvernig þetta byrjaði allt. Ég var alltaf þessi venjulega stelpa sem gerði aaaldrei neitt extreme, en einn daginn þá fór ég í húðhreinsun og ég sá að þau voru að skjóta göt í eyru þannig að ég ákvað að slá til og fá mér þrjú göt, ég var með þrjú lobe fyrir. Ég valdi að fá mér helix í vinstra eyrað og svo tvö göt sem eru á milli helix og lobe(algjörlega dottið út hvað það heitir) í hægra...