Reyndar ekki nýtt, fékk mér það í september hjá Gunna á Íslenzku húðflúrstofunni. Einsog sést nuddaðist aðeins uppúr því efst, þarf að láta laga það. Þetta er setning úr laginu Trial Of Tears með Dream Theater. “ Take a look at yourself not at anyone else and tell me what you see”. Ég ákvað að hafa setninguna speglaða, þar sem að henni er ætlað að beinast að mér.