Þetta var alveg þrælmagnað. Vægast sagt er þessi vítahringur ógéðslegur. Er ekki í dópinu sjálf en á nokkra góða vini sem eru á kafi í þessi. Það er ömurlegt hversu kexruglað og brenglað fólk verður. Einn t.d. viðurkenndi á einhverju sýrutrippi (ég vissi ekki að hann væri fallinn, og hann var fullur þannig) að hann væri hrifinn af mér, hafði alltaf verið það og að hann vildi byrja með mér og eitthvað svakalega sætt. Ég var náttúrulega efins, enda angaði hann af áfengi. Svo fer ég bara heim,...