Heimavistin er own, fínt að vera hér. Maturinn er ekkert að hrópa húrra fyrir en maður lifir það af svosem. Skólinn er fínn, ekkert félagslíf eftir að vinur minn fór þaðan (var formaður og stuff). Þarf að fara hressa uppá það, ójá. En einsog Orkamajás sagði, þá er verklega námið gott en bóklega alveg fail. I dunno annars, ég fíla mig mjög þarna.