Hæ.

Þið eruð í flugvél. Með iPod í eyranu og allt í rólegheitunum. Flugvélin bilar, hrapar, brotlendir og allir eru að deyja í og í kringum brennandi flakið. Þú líka.
Þú hefur rétt svo styrk til þess að teygja þig í iPodinn og skipta yfir á eitt lag, þú veist það að þetta er lagið sem þú hlustar á á meðan þú deyrð.

Hvaða lag mynduð þið velja?

(Ef þið eruð ekki nógu ímyndunarsjúk eins og ég, ekki reyna að vera fyndin og snúa útúr og í guðanna bænum ekki velja annaðhvort lag sem þið eruð hrifin af akkúrat í augnablikinu eða eitthvað “viðeigandi” lag (“I'm a survivor” “Jesus Saves” eða eitthvað þannig))

Það tók mig langan tíma að velja…
Daft Punk - Aerodynamic

alternatives:

Toploader - Dancing in the Moonlight
Dexy's Midnight Runner - Come on Eileen
(er akkúrat svona “current favorite”)
Vivaldi - The 4 seasons (ég þyrfti að fá að hlusta á þetta allt.. :)
Daft Punk - Veridis Quo
Daft Punk - Digital Love
Daft Punk - Something About Us
Daft Punk - Nokkur vel valin “remix” af annaðhvort Coachella 2006 eða Alive 2007 tónleikum.