Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Dauðinn

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þegar ég verð 23 ára þá ætla ég að fara niðrí bæ á þorláksmessu með kjarnorkusprengju á bakinu og sprengja mig og taka ykkur öll með mér. Þetta er mín hugmynd að fullkomnum dauða.

Re: Recut-Extendet-Unrated

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Fokk já!!!

Re: Gettu nú

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
The Thing

Re: Að kippast við í svefni?

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þetta getur gerst ef þú kemst á svokallað REM svið í svefni. Þú nærð víst svo mikilli slökun að þér finnst líkaminn vera að detta og þá hrekkurðu við…

Re: hjálp með subscribe

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
þá geturðu sett inn Gamecard, og færð fría mánuðinn og svo fer kortið gang, ég held að það sé rétt :P

Re: Hjálp.....

í Hugi fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég náði að laga þetta, takk samt….

Re: A History of Violence

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þegar ég fór á Shrek (fí mynd btw.) þá kom hlé í Hróa Hattar bardaganum MIÐJUM og myndin byrjaði aftur þegar bardaginn var búinn, alveg svona 20 sek, spólað áfram…

Re: Revolution fjarstýringin

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Úff já…. Maður er byrjaður að missa svefn af spenningi ;)

Re: House of 1000 Corpses

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég hef gaman af hryllimngsmyndum, en þessi er bara flat out LÉLEG!! Góðar hryllingsmyndir eru þessar klassísku, s.s. Dead serían, Evil dead og fleiri þannig…. EKKI House of 1000 corpses, (eða The Ring, ef út í það er farið…)

Re: Revolution fjarstýringin

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þetta er bara sjónvarpsfjarstýring með joystick :Þ En það verður gaman að ajæa hvernig það kemur út..

Re: Dave Mustaine er 44. ára í dag :)

í Metall fyrir 18 árum, 8 mánuðum
til hamingju, meistari!!!! Vonum að það verði önnur 44 ár!!!

Re: Ef þú telur þig vera sorpara þá klikkar þú hér.

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Kannski ég….sendi ekkert inn, skoða bara….

Re: Washburn Dime V-Pro

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Var bæði hjá Dean og Washburn

Re: Mustaine á Nasa!!

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Sá sem tók þessa mynd er örugglega með bestu ljósmyndurum veraldar….. Og andskoti gáfaður líka…..

Re: götulíf

í Hip hop fyrir 19 árum
VÓÓÓ!! Sjitt hva detta erru djúpar rímur marr!! Geggt góurr penni marr þú átt frammtíð í þessumm branza! FOKK JEe!!! Vasar þínir eiga eftir að verða fullir af nokkrum græunum ef þú veist hvað ég meina ;););)

Re: Ég hata fólk!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég vinn líka í Hagkaup, og það er ógeðslegt hvað maður lendir í fjöldanum af pirruðu fólki!

Re: Resident Evil 4...

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég fékk hann fyrir viku og var að klára hann í morgun…Magnaður leikur.

Re: Megadeth Vs Panthera

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Bæði betra bara…..

Re: Resident Evil 4 á Íslandi - 12. apríl?

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 1 mánuði
Voru til 2 eintök í Skeifunnni og 1 í Smáralind, ég fékk annað í Skeifunni og vinur minn fékk hitt.

Re: Resident Evil 4 á Íslandi - 12. apríl?

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hann er kominn…..Kostar 5.999 í BT….Félagi minn er búinn með hann :P

Re: :(:(:(:(:(

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Aprílgabb, að sjálfsögðu!

Re: Squier kjéllinn

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já, kostaði hvað 15-20k……semsagt bara magnarinn, frír gítar you lucky bastard…..

Re: the carprenters til Íslands 12 júlí!

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég hef aldrei verið sona glaður á ævi minni!!! þetta minnir mann á árið þegar blinky numbers voruy að spila í kaplakrika

Re: Zelda bíómynd...

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Könnunin……

Re: James Hetfield

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
quote]James vildi bara syngja fyrst…. Ein alrangasta og vitlausasta setning sem ég hef lesið á huga síðan ég byrjaði að flakka hér um….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok