Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DisaHoney
DisaHoney Notandi síðan fyrir 19 árum, 6 mánuðum 35 ára kvenmaður
90 stig

Re: Þýska }:{

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Áherslurnar eru að vísu svipaðar, en framburðurinn er waaaaaaay off, hann er svo asnalegur að það er ekki hægt.

Re: Þýska }:{

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Kannski vegna þess að það eru rosalega margir sem kunna þessi þrjú mál? Í Evrópu er líklegra að fólk kunni eitthvert þessara þriggja en ensku.

Re: Þýska }:{

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Íslenskum framburði? Hefurðu reynt að tala þýsku?

Re: Vill einhver hjálpa mér ?

í The Sims fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þú klikkar á takkan með þremur punktum fyrir neðan þar sem þú ferð í build mode. Þá ættirðu að sjá það.

Re: Vill einhver hjálpa mér ?

í The Sims fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ah, ókei. Þá veit ég ekki hvað er að. Ertu búin að prófa að fikta í settings í leiknum?

Re: Vill einhver hjálpa mér ?

í The Sims fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þarftu bara ekki að stilla það utan á skjánum sjálfum?

Re: Aldur?

í Rómantík fyrir 18 árum, 9 mánuðum
14 ára og 17 ára? Tja… mér finnst það svolítið hæpið, vegna þess að yfirleitt er rosalega mikill þroskamunur á þessum aldri. Sá eldri er að byrja sitt annað ár í menntaskóla meðan sá yngri er að byrja í 9.bekk. En auðvitað eru undantekningar á öllu, aðal málið er bara að láta sér líða vel saman.

Re: '89 model athugið..

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Sjáumst í haust, busi :)

Re: Algengt?

í Rómantík fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Fáránleg rannsókn, lang flestir sem eru tvíkynhneigðir fíla annað hvort kynið betur.

Re: Spes heilsufólk

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég borða ekki kjöt né egg og er með mjólkuróþol og mér líður bara mjög vel. Það er ekkert efni í kjöti né mjólkurvörum sem maður getur ekki fengið úr grænmeti, ávöxtum, baunum, soya o.fl. Þetta er bara spurning um að borða rétt.

Re: Miðar á Innipúkann?

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Lúser.

Re: Pósturinn

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
The Stupids :)

Re: sylvía nótt

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Eins og að hanga á huga?

Re: Unglingar

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Einmitt, svo getur maður heldur ekki gert neitt á móti því ekki vill maður meiða lítið barn.

Re: Tívolíið...

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Mér finnst Tívolí mikið skemmtilegri staður en Bakken, ég neitaði því aldrei. Ég varð bara svo innilega fyrir vonbrigðum með þennan rússíbana, Dæmonen. Mér fannst trérússíbaninn kannski ekki beint spennandi, mér fannst bara gaman í honum.

Re: Tívolíið...

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já, ég var líka með armband en mér fannst hann bara ekki þess virði samt :) Mér fannst gamli rússíbaninn í Bakken mikið betri, ég fór eins oft í hann og mátti með armbandið, minnir að það hafi verið 10 skipti.

Re: Tívolíið...

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Tja, mér fannst hann bara alls ekkert spes, ekki einu sinni nógu góður til að ég færi oftar en einu sinni í hann.

Re: Tívolíið...

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Dæmonen í Tivoli er alls ekkert eins skemmtilegur og hann virðist! Hann er allt allt of stuttur fannst mér.

Re: Könnunin...

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Engan.

Re: Gisti á flugvellinum

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já, ég skil það vel, en þetta tíðkast samt víst alveg rosalega mikið.

Re: Gisti á flugvellinum

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
www.sleepinginairports.com Þú ert ekki sú fyrsta og ekki sú seinasta sem gerir þetta.

Re: Ég þoli ekki...

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Framtíðin verður alveg jafn góð og þú ákveður að hún verði :)

Re: Var að hugsa

í Rómantík fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég er sammála! Ég á nokkrar vinkonur sem eru bara 16-17 ára en eru samt að fara að hugsa um að leigja með kærastanum, kaupa sér bíl og eru alltaf á djamminu á skemmtistöðum niðri í bæ. Hvað varð um að njóta æskunnar meðan maður getur það ennþá?

Re: Vandræði:S

í The Sims fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ertu viss um að talvan þín sé nógu góð til að ráða við leikinn?

Re: Hryðjuverk í London!!!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það var nú gerð árás á Madrid fyrir ekki svo löngu, það er í Evrópu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok