Ekkert sérstakt, er afar sjaldan að springa úr hlátri. Ég veit ekki af hverju en svona genuine hlátur er sjaldgæfur í mínu tilviki, ég stend mig alltaf að því að “þykjast” hlæja einhvernveginn. Þegar ég er að grilla í einhverjum þá einbeiti ég mér bara að því að það sem ég er að segja sé satt og þá virkar það. Minn helsti galli er að ég þoli ekki að takast að ljúga einhverju svakalegu og geta ekki sagt neinum frá því vegna þess að þá er allt til einskis.