Grænt málið? Augað er mitt, liturinn í sjálfu auganu er óbreyttur en umhverfis desaturated.

Samkvæmt wikipedia er grænn sjaldgæfasti ‘generic’ augnalitur í veröldinni (rauður og fjólublár og aðrir litir sem fylgja ýmsum erfðagöllum og sjúkdómum undanskildir), jafnvel þótt að norðulandabúar, og þá sérstaklega Íslendingar hafa hátt hlutfall af græneygðu fólki.

http://en.wikipedia.org/wiki/Eye_colo