Það er skrýtið að vera á 19“ skjá eftir að hafa verið með 17” í nokkra daga, weird… Bjartur og fallegur skjár samt ^^

Þið sem huxuðuð, fékk hann skjá í jólagjöf?, þá er svarið já. Sveinki brext aldrei ^^

Listinn minn:
Sony Ericsson K700i sími frá mömmu og pabba
The Simpsons season four dvd frá litlu systur
Artemis Fowl - Blekkingin frá stóru systur
Rúmföt og lak frá ömmu og afa í móðurætt
E-a jólastelpu og 5000 kall frá ömmu og afa í föðurætt
19" Medion LCD skjár frá jólasveininum
Og, ef það telst með, fullur bakpoki af nammi frá vinnunni sem ég fékk reyndar á miðviku eða fimmtudaginn.

Úhhh, ég er sáttur ^^

GLEÐILEG JÓL! :}