Ég veit vel að það var Dan, en ég er að hugsa hvort að það hafi verið bara hann, glottið er nefnilega grunsamlegt. Kannki er hann að hlakka yfir því að Karen hafi gert þetta, ég efast um að hann hafi getað fengið sannanir öðruvísi - nema hann hafi þá tekið upp samtal sitt við Keith og klippt það þannig að það sé eins og játning eða eitthvað.