Vá hvað ég er pirraður.

Ég er allaf búinn að vera með hraða tengingu í borðtölvunni minni, allt gengið vel, fyrr en fyrir svona 3 mánuðum. Þá byrjuðu vandræðin.

Ég datt út og inn á netinu, komst ekki inná msn langtímum saman, en, ég lét mig hafa það, og fór að gera eitthvað annað.
Fór bara í mömmu fartölvu, eins og ég er í núna.

Þær nota sama router, nema fartölvan er þráðlaus.
Svo kom það allt í einu, ég var netlaus í rúmlega mánuð! O_O Ég var orðinn klikk.

Sendum tölvuna mína, og routerinn í viðgerð, en ekkert fannst. Þeir hjá Tölvulistanum fundu ekkert, þeir gátu tengst með mínum router og alles.

Ók, svo fæ ég tölvuna mína heim, og viti menn! Ég kemst á netið! Og ég var ´buinn að vera með netið í ekki einu sinni 2 vikur, þegar það gerist.

Ég er orðinn netlaus aftur.
Ég lamdi/kýldi/sló routerinn minn, skallaði hann + sófann minn.

Sófinn minn er harður.

ARG, ég er fúll.

Það virkar ekki að aftengja þetta ógeðisrouter, það virkar ekki neitr! Ég veit ekkert hvað ég á að gera! Þetta er svooooooooo ÖMURLEGT.

Ég hata routerinn minn, sem er B.T.W frá SÍMANUM!
Síminn fann ekki neina bilun neinei, AAAAAAAAAAAAAAAAA

Fu*king pissed off.
Skítkast? I don't care.
Sleppið ykkur.
stjórnandi á /bretti, /vetraríþróttum og /heimilið