Já takk, ég er fín núna, þarf bara að hafa EpiPen (adrenalínpenni) hvert sem ég fer á meðan þeir vita ekki hverju ég hef ofnæmi fyrir :/ En já það var mjög skrítið, ég man svo vel eftir því þegar ein konan þarna sagði mér að ég gæti mjög líklega hafa dáið ef pabbi hefði ekki hringt í 112…ég lá í rúminu og hugsaði um það, lengi =/