Rosalega er þetta asnalegt, ég er búin að setja inn einhver númer í phonebook og þegar einhver hringir þá kemur númerið ekki uppá skjáinn…ég setti inn mitt númer, prófaði svo að hringja í símann en það kom ekki upp nafnið mitt eins og ég skráði það í phonebook, kom ekki einu sinni númerið mitt =(